Luna 1

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Luna 1 var lítið ómannað geimfar sem var hluti af Luna-geimferðaáætluninni. Það var smíðað í Sovétríkjunum og skotið upp 2. janúar 1959. Það var fyrsta geimfarið sem komst í námunda við Tunglið. Tveimur dögum eftir að því var skotið á loft lenti það á braut um Sólu á milli sporbauga Jarðar og Mars.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.