Lukkuborgarætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Lukkuborgarar)
Stökkva á: flakk, leita
Núverandi skjaldarmerki dönsku konungsfjölskyldunnar.

Lukkuborgarætt hefur verið ríkjandi konungsætt Danmerkur frá 1863, er Kristján 9. tók við ríki. Hún er kennd við Glücksburg, bæ í Slésvík, og heitir reyndar fullu nafni Slesvig-Holsten-Sønderborg-Lyksborg á dönsku, en Schleswig-Holstein-Sonderburg-Glücksburg á þýsku. Lukkuborgarætt er kvísl af Aldinborgarætt, sem hefur verið við völd í Danmörku síðan Kristján I varð konungur árið 1448.

  Þessi sögugrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.