Aldinborgarar
Útlit
(Endurbeint frá Aldinborgarætt)
Aldinborgarar eru konungsætt Danmerkur frá því Kristján 1. komst þar til valda 1448. Ætt Lukkuborgara, sem komst til valda með Kristjáni 9. árið 1863, er hliðargrein út frá ætt Aldinborgara. Ættin er kennd við borgina og fyrrum hertogadæmið Aldinborg (Oldenburg) í Norður-Þýskalandi.