Fara í innihald

Lorient

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Höfnin í Lorient.

Lorient er hafnarborg í Morbihanumdæmi í Bretaníu í Frakklandi. Bærinn byggðist upp á 17. öld í kringum hafnarmannvirki sem Franska Austur-Indíafélagið reisti þar. Franski flotinn setti þar upp bækistöð árið 1690. Árið 1732 flutti Mississippifélagið höfuðstöðvar sínar frá Nantes til Lorient.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.