Loch Lomond

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Loch Lomond.

Loch Lomond er stærsta stöðuvatn Skotlands og Bretlands. Það er 39 kílómetra langt og milli 0,75 til 5 kílómetra breitt. Flatarmál er um 70 ferkílómetrar. Vatnið er talið marka skil skosku láglandanna og skosku hálandanna. Tugir eyjar eru á vatninu, Inchmurrin er þeirra stærst. Loch Lomond er hluti af Loch Lomond og Trossachs-þjóðgarðinum. Siglingar og vatnaíþróttir eru vinsæl dægradvöl á svæðinu.

Nafnið er upprunið úr gelísku; úr Lac Leaman: Vatn álmanna. Aðeins 23 km eru til Glasgow frá suðurströnd vatnsins.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Fyrirmynd greinarinnar var „Loch Lomond“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 1. feb. 2017.