Listi yfir hæstu byggingar á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hér má sjá lista yfir hæstu byggingar á Íslandi frá árinu 1944 til dagsins í dag.

Ár sem hæsta bygging Íslands Bygging Staðsetning Hæð Ljósmynd
1944-1961 Sjómannaskólinn Reykjavík 38,7 metrar
1961-1967 Sólheimar 23 Reykjavík 40,5 metrar
1967-1974 Borgarspítalinn Reykjavík 50,5 metrar
1974-2008 Hallgrímskirkja Reykjavík 74,5 metrar
2008- Smáratorg 3 Kópavogur 78 metrar

[1] [2] [3] [4] [5] [6]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Hæstu mannvirki á Íslandi - bookiceland.is“. www.bookiceland.is. Sótt 21. ágúst 2023.
  2. „Sjómannaskólinn í Reykjavík“, Wikipedia, frjálsa alfræðiritið, 10. október 2021, sótt 21. ágúst 2023
  3. „Fasteignir: Sólheimar, 104 Reykjavík“. fasteignir.visir.is. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. ágúst 2023. Sótt 21. ágúst 2023.
  4. „Landspitali.is“. www.landspitali.is. Sótt 21. ágúst 2023.
  5. „Borgarvefsjá“. borgarvefsja.reykjavik.is. Sótt 21. ágúst 2023.
  6. „Dagblaðið Vísir - DV - 132. tölublað (29.12.2006) - Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 21. ágúst 2023.