Smáratorg 3
Útlit
Smáratorg 3 er háhýsi í Smáranum, Kópavogi og hæsta bygging Íslands. Veisluturninn er á efstu hæð turnsins. Byggingin skiptist í tvo hluta, láréttan grunn sem er nýtt sem verslunarhúsnæði og háhýsið sjálft sem að mestu er nýtt sem skrifstofuhúsnæði. Byggingin er 78 metrar að hæð, 20 hæðir og var kostnaður í upphafi talinn vera 2,3 milljarðar króna[1]. Smáratorg 3 var hönnuð af Arkís.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Smáratorg 3“. Sótt 11. febrúar 2008.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Upplýsingar um bygginguna á vef Arkís Geymt 24 janúar 2016 í Wayback Machine