Listi yfir enskar mállýskur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þessi listi yfir enskar mállýskur gefur yfirlit yfir helstu mállýskur þeirrar ensku tungu. Mállýskur eru tilbrigði eins máls þar sem munur getur verið á framburði, orðaforða og málfræði. Enskum mállýskum hefur verið skipt upp í þrjá aðalflokka: þeim sem eru talaðar á Bretlandseyjum, þeim sem eru talaðar í Norður-Ameríku og þeim sem eru talaðar í Eyjaálfu.

Enskar mállýskur eru bæði svæðisbundnar og stéttabundnar. Í tilteknu landi er oft ein mállýska sem er talin vera staðalmál en sú mállýska er oft notuð af menntaðri stéttum.

Evrópa[breyta | breyta frumkóða]

Bretland[breyta | breyta frumkóða]

England[breyta | breyta frumkóða]

Skotland[breyta | breyta frumkóða]

Wales[breyta | breyta frumkóða]

Norður-Írland[breyta | breyta frumkóða]

Mön[breyta | breyta frumkóða]

Ermasundseyjar[breyta | breyta frumkóða]

Gíbraltar[breyta | breyta frumkóða]

Lýðveldið Írland[breyta | breyta frumkóða]

Norður-Ameríka[breyta | breyta frumkóða]

Bandaríkin[breyta | breyta frumkóða]

Kanada[breyta | breyta frumkóða]

Bermuda[breyta | breyta frumkóða]

Asía[breyta | breyta frumkóða]

Hong Kong[breyta | breyta frumkóða]

Indland[breyta | breyta frumkóða]

Singapúr[breyta | breyta frumkóða]

Afríka[breyta | breyta frumkóða]

Suður-Afríka[breyta | breyta frumkóða]

Eyjaálfa[breyta | breyta frumkóða]

Ástralía[breyta | breyta frumkóða]

Nýja-Sjáland[breyta | breyta frumkóða]