Fara í innihald

Listi yfir algengar skammstafanir í ensku

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
  Þessi listi er ekki tæmandi. Þú getur hjálpað til með því að bæta við hann

Listi yfir algengar skammstafanir í ensku:

Efnisyfirlit: 0–9 A Á B C D E É F G H I Í J K L M N O Ó P Q R S T U Ú V W X Y Ý Z Þ Æ Ö
Skammstöfun Merking Athugasemdir
AD anno domini (latína) á því herrans ári (= eftir Krist eða e.Kr.)
ASAP as soon as possible
Skammstöfun Merking Athugasemdir
BC before Christ fyrir Krist (f.Kr.)
BCE before the common era fyrir okkar tímatal (f.o.t.)
Skammstöfun Merking Athugasemdir
CE the common era eftir okkar tímatali
CIA Central Intelligence Agency Greiningardeild og leyniþjónusta Bandaríkjanna
corp. corporation / corporal
Skammstöfun Merking Athugasemdir
D.A. district attorney
DADT don't ask, don't tell ekki segja, ekki spyrja; opinber stefna bandarískra hersveita til samkynhneigðar meðal hermanna frá 10. áratug 20. aldar.
DMV Department of Motor Vehicles Umferðarráð Bandaríkjanna
DUI driving under the influence akstur undir áhrifum (áfengis eða annarra vímuefna)
Skammstöfun Merking Athugasemdir
e.g. exempli gratia (latína) til dæmis (t.d.)
EMP Electromagnetic pulse rafsegulhögg
ESP extra sensory perception
Skammstöfun Merking Athugasemdir
FAA Federal Aviation Administration Bandarísk flugmálayfirvöld
FBI Federal Bureau of Investigation Bandaríska alríkislögreglan
FDA Food and Drug Administration Bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitið
Skammstöfun Merking Athugasemdir
GDP gross domestic production Verg landsframleiðsla
GNP gross national production Verg þjóðarframleiðsla
GOP grand old party Republikanaflokkurinn
GPA grade point average meðaleinkunn (á skalanum 0.0-4.0)
GRE graduate record examinations stöðluð inntökupróf fyrir framhaldsnám í Bandaríkjunum
Skammstöfun Merking Athugasemdir
i.e. id est (latína) það er (þ.e.)
IMF International Monetary Fund Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
IRA Irish Republican Army Írski lýðveldisherinn
IRS Internal Revenue Service Bandarísk skattayfirvöld
Skammstöfun Merking Athugasemdir
MD Maryland fylki Bandaríkjanna
MD medical doctor (eða medicinae doctor (latína)) læknir
m.o. modus operandi (latína)) aðferð
Skammstöfun Merking Athugasemdir
NATO North Atlantic Treaty Organization Norður-Atlantshafsbandalagið
NBA National Basketball Association
NFL National Football League
NRA National Rifle Association Samtök bandarískra skotvopnaeigenda
NSA National Security Agency Öryggisstofnun Bandaríkjanna
Skammstöfun Merking Athugasemdir
obs. obsolete úrelt
OPEC Organization of the Petroleum Exporting Countries Samtök olíuframleiðsluríkja
Skammstöfun Merking Athugasemdir
PDA personal digital assistant Lófatölva
PDF Portable Document Format skráartegund frá Adobe
Skammstöfun Merking Athugasemdir
RAF Royal Air Force Breski flugherinn
Skammstöfun Merking Athugasemdir
SAT Scholastic Aptitude Test eða Scholastic Assessment Test stöðluð inntökupróf í bandaríska háskóla
Skammstöfun Merking Athugasemdir
TSA Transportation Security Administration Samgönguöryggisstofnun Bandaríkjanna
Skammstöfun Merking Athugasemdir
UK the United Kingdom Bretland
UN United Nations Sameinuðu þjóðirnar
USA the United States of America Bandaríkin
USDA U.S. Department of Agriculture Landbúnaðarráðuneyti Bandaríkjanna
Skammstöfun Merking Athugasemdir
viz. videlicet (latína) nefnilega
Skammstöfun Merking Athugasemdir
WHO World Health Organization Alþjóða heilbrigðisstofnunin
Skammstöfun Merking Athugasemdir
XL extra large yfirstærð
Skammstöfun Merking Athugasemdir
Y2K year two thousand árið 2000

Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]


Efnisyfirlit: Efst 0–9 A Á B C D E É F G H I Í J K L M N O Ó P Q R S T U Ú V W X Y Ý Z Þ Æ Ö