Listi yfir Ubuntu útgáfur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Nýjasta útgáfa af Ubuntu; 9.04 (Jaunty Jackalope)

Ubuntu er stýrikerfi sem er byggt á Debian sem kemur út tvisvar sinnum á ári.

Ubuntu 4.10 (Warty Warthog)[breyta | breyta frumkóða]

Ubuntu 4.10 (Warty Warthog)

Ubuntu 4.10 (Warty Warthog) var fyrsta útgáfan af Ubuntu sem kom út þann 20. október 2004 sem byggði á Debian.

Ubuntu 5.04 (Hoary Hedgehog)[breyta | breyta frumkóða]

Ubuntu 5.04 (Hoary Hedgehog) sem kom út 8. apríl 2005 var önnur útgáfa af Ubuntu.

Ubuntu 5.10 (Breezy Badger)[breyta | breyta frumkóða]

Ubuntu 5.10 (Breezy Badger) er þriðja útgáfa af Ubuntu sem kom út 12. október 2005, og bætti við Usplash, möguleika að breyta valmyndinni (alacarte sem kemur af à la carte; „af matseðlinum) og einfalda leið til að skipta um tungumál.

Ubuntu 6.06 LTS (Dapper Drake)[breyta | breyta frumkóða]

Ubuntu 6.06 (Dapper Drake)

Ubuntu 6.06 (Dapper Drake) kom út 1. júní 2006 og var fjórða útgáfa af Ubuntu.

Ubuntu 6.10 (Edgy Eft)[breyta | breyta frumkóða]

Ubuntu 6.10 (Edgy Eft)

Ubuntu 6.10 (Edgy Eft) kom út 26. október 2006, og inniheldur Apport, Tomboy og F-Spot.

Ubuntu 7.04 (Feisty Fawn)[breyta | breyta frumkóða]

Ubuntu 7.04 (Feisty Fawn)

Ubuntu 7.04 (Feisty Fawn) sem kom út 19. apríl 2007 var sjötta útgáfa af Ubuntu, en Canonical hætti stuðningi við 7.04 þann 19. október 2008.

Ubuntu 7.10 (Gutsy Gibbon)[breyta | breyta frumkóða]

Ubuntu 7.10 (Gutsy Gibbon)

Ubuntu 7.10 (Gutsy Gibbon) kom út 18. október 2007 og var sjönda útgáfa af Ubuntu. Með Ubuntu 7.10 fylgdi GIMP 2.4, GNOME 2.20, Mozilla Firefox 2.0, OpenOffice.org 2.3, and Pidgin 2.2[1].

Ubuntu 8.04 LTS (Hardy Heron)[breyta | breyta frumkóða]

Ubuntu 8.04 (Hardy Heron)

Ubuntu 8.04 (Hardy Heron) kom út 24. apríl 2008 og var önnur LTS útgáfan. Fyrsta útgáfan sem bætti Wubi uppsetningarforritinu við Live geisladiskinn.

Ubuntu 8.10 (Intrepid Ibex)[breyta | breyta frumkóða]

Íslensk útgáfa af Ubuntu 8.10 (Intrepid Ibex)

Ubuntu 8.10 (Intrepid Ibex) er níunda útgáfa af Ubuntu sem kom út 30. október 2008 sem bætti nettengingu, Ubuntu Live USB creator og gestaaðgangi sem leyfir öðrum að nota tölvnuna með takmörkuðum réttindum.

Ubuntu 9.04 (Jaunty Jackalope)[breyta | breyta frumkóða]

Íslensk útgáfa af Ubuntu 9.04 (Jaunty Jackalope)

Ubuntu 9.04 (Jaunty Jackalope) er tíunda útgáfa af Ubuntu sem kom út 23. apríl 2009, en þetta er nýjasta útgáfan sem verður stutt til októbers 2010. Ubuntu 9.04 bætti ræsitímann og bætti við netþjónustum, forritum og tilkynningum. 9.04 er líka fyrsta útgáfa af Ubuntu sem leyfir notendum að velja ext4 sem skráakerfi.

Ubuntu 9.10 (Karmic Koala)[breyta | breyta frumkóða]

Ubuntu 9.10 á íslensku

Ubuntu 9.10 (Karmic Koala) er ellefta útgáfa Ubuntu kem kom út þann 29. október 2009.

Ubuntu 10.04 LTS (Lucid Lynx)[breyta | breyta frumkóða]

Ubuntu 10.10 (Lucid Lynx) er tólfta útgáfa Ubuntu sem kom út í 29. apríl 2010.

Ubuntu 10.10 (Maverick Meerkat)[breyta | breyta frumkóða]

Ubuntu 10.10 (Maverick Meerkat) er þrettánda útgáfa Ubuntu sem kom út í 10. október 2010.

Ubuntu 11.04 (Natty Narwhal)[breyta | breyta frumkóða]

Ubuntu 10.4 (Natty Narwhal) er fjórtánda útgáfa Ubuntu sem kom út þann 28. apríl 2010.

Ubuntu 11.10 (Oneiric Ocelot)[breyta | breyta frumkóða]

Ubuntu 10.10 (Oneiric Ocelot) er fimmtánda útgáfa Ubuntu sem kom út þann 13. október 2010.

Ubuntu 12.04 LTS (Precise Pangolin)[breyta | breyta frumkóða]

Ubuntu 12.04 (Precise Pangolin) er sextánda útgáfa Ubuntu sem kom út þann 26. apríl 2010.

Ubuntu 12.10 (Quantal Quetzal)[breyta | breyta frumkóða]

Ubuntu 12.10 (Quantal Quetzal) er sautjánda útgáfa Ubuntu sem kom út í 18. október 2010.

Ubuntu 13.04 (Raring Ringtail)[breyta | breyta frumkóða]

Ubuntu 13.04 (Raring Ringtail) er átjánda útgáfa Ubuntu sem kom út þann 25. apríl 2010.

Ubuntu 13.10 (Saucy Salamander)[breyta | breyta frumkóða]

Ubuntu 13.10 (Saucy Salamander) er nítjánda útgáfa Ubuntu sem kom út í 17. október 2010.

Ubuntu 14.04 LTS (Trusty Tahr)[breyta | breyta frumkóða]

Ubuntu 14.04 LTS (Trusty Tahr) er tuttugasta útgáfa Ubuntu sem kom út þann 17. apríl 2014.

Ubuntu 14.10 (Utopic Unicorn)[breyta | breyta frumkóða]

Ubuntu 14.10 (Utopic Unicorn) er tuttugastaogfyrsta útgáfa Ubuntu og kom út þann 20. október 2014.

Framtíðarútgáfur[breyta | breyta frumkóða]

Ubuntu 15.04 verður tuttugastaogönnur útgáfa Ubuntu.

Ubuntu 16.04 LTS verður næsta "langtímastudda" (LTS).


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. https://launchpad.net/ubuntu/+source/pidgin/+publishinghistory