Listi yfir CSI:NY (6. þáttaröð)
Útlit
Sjötta þáttaröðin af CSI: NY var frumsýnd 23.september 2009 og sýndir voru 23 þættir.
Aðalleikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Gary Sinise sem Mac Taylor
- Melina Kanakaredes sem Stella Bonasera
- Carmine Giovinazzo sem Danny Messer
- Hill Harper sem Sheldon Hawkes
- Eddie Cahill sem Donald (Don) Flack Jr.
- Anna Belknap sem Lindsay Monroe
- Robert Joy sem Sid Hammerback
- A.J. Buckley sem Adam Ross
Þættir
[breyta | breyta frumkóða]Titill | Höfundur | Leikstjóri | Sýnt í U.S.A. | Þáttur nr. |
---|---|---|---|---|
Epilogue(Part 2) | Pam Veasey | David Von Ancken | 23.09.2009 | 1 - 118 |
CSI liðið reynir að jafna sig eftir skotárásina í enda fimmtu þáttaraðar. | ||||
Blacklist | Peter M. Lenkov | Duane Clark | 30.09.2009 | 2 - 119 |
Morðingi sem er bitur út í heilbrigðisstéttina drepur þekkta einstaklinga úr stéttinni. Málið verður persónulegt fyrir Mac þegar morðinginn hringir í hann og ögrar honum með því að tala um föður Mac sem dó fyrir 20 árum. | ||||
LAT 40° 47´N/Long 73° 58´ W | Trey Callaway | Matt Earl Beesley | 07.10.2009 | 3 - 120 |
Nætur húsvörður finnst hangandi látinn á Ellis eyju og virðist þetta vera sjálfsmorð í fyrstu sem breytist síðan í morðmál. Morðingjinn skilur eftir gamlan áttavita sem vísbendingu. Annar áttaviti er sendur Mac sem leiðir CSI liðið að öðru fórnarlambi. | ||||
Dead Reckoning | John Dove | Scott White | 14.10.2009 | 4 - 121 |
Kona játar að hafa stungið eiginmann sinn sautján sinnum, en DNA sýni sína að hún er ekki morðinginn og að önnur kona gæti verið á bak við morðið. Rannsóknin leiðir CSI liðið að dularfullri konu sem tengist röð annara glæpa. Á meðan þá frýs Don í miðri handtöku þegar byssu er beint að honum og spurt er út í framkomu hans. | ||||
Battle Scars | Bill Haynes | Jeff Thomas | 21.10.2009 | 5 - 122 |
Ungur og rísandi götudansari finnst myrtur á hótelherbergi sínum stuttu eftir að hafa unnið danskeppni, ásamt því kærasta hans finnst illa barin. | ||||
It Happened to Me | Wendy Battles og Pam Veasey | Alex Zakrzewski | 04.11.2009 | 6 - 123 |
Framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækis blæðir út á miðri götu. Hawkes telur sig vera ábyrgan því hann hafði sinnt fórnarlambinu fyrr um daginn í almenningsgarði sem sjálboðaliði læknavaktar en hann hafði ekki tekið einkennunum alvarlega. | ||||
Hammer Down | Peter M. Lenkov og Pam Veasey | Scott Lautanen | 11.11.2009 | 7 - 124 |
Raymond Langston (Laurence Fishburn) kemur til NY vegna rannsóknar sinnar á mansalshring sem sérhæfir sig í svörtum markaði á líffærum. Aðstoðar hann Mac við að bjarga fórnarlambi sem hafði verið tekin af hópnum. Annar hluti trílogíunnar sem byrjaði í Miami. | ||||
Cuckoo´s Nest (Part 1) | Zachary Reiter og Aaron Rahsaan Thomas | Jeffrey Hunt | 18.11.2009 | 8 - 125 |
Áttavitsmorðinginn drepur þriðja fórnarlambið þegar lík fellur fram af brú. Áttaviti sem snýr í austur finnst nálægt líkinu. Terrance Davis bjargar lífi Flacks í neðanjarðarlest þegar hann er barinn illa. | ||||
Mannhattanhenge(Part 2) | Trey Callaway | Matt Earl Beesley | 25.11.2009 | 9 - 126 |
Mac og CSI liðið finna heimili hins svokallaða áttavitsmorðingja og reyna að bjarga fjórða fórnarlambinu frá honum. | ||||
Death House | JP Donahue og Kevin Polay | Norberto Barba | 09.12.2009 | 10 - 127 |
Eftir útkall frá neyðarlínunni, þá uppgvötar CSI liðið 100 ára gamalt lík. Eftir að Stella rétt sleppur við sama dauða og líkið, þá verður CSI liðið að finna út ráðgáturnar í húsinu til þess að finna þann sem hringdi í neyðarlínuna, og síðan kærustu hans líka. | ||||
Second Chances | John Dove | Eric Laneuville | 16.12.2009 | 11 - 128 |
CSI liðið rannsakar dauða manns sem hafði verið án eiturlyfja í tvö ár og hafði 2 milljónir dollara í líftryggingu. Hins vegar þá á CSI liðið erfitt með að finna út hvernig annað fórnarlamb dó vegna auðkennisþjófnaðar og verða þau að komast að því hvort málin eru tengd. | ||||
Criminal Justice | Bill Haynes | Christine Moore | 13.01.2010 | 12 - 129 |
Við rannsókn á hnífstungumáli þá tekur málið á sig nýja mynd þegar CSI liðið finnur sönnunargagn sem var komið fyrir á glæpavettvangi eftir að byrjað var að rannsaka málið. | ||||
'Flag on the Play | Wendy Battles | Jeffrey Hunt | 20.01.2010 | 13 – 130 |
Leikstjórnandi kvenna ruðningsliðs finnst myrt í búningsklefanum með leifar af líkókaín í líkamanum. | ||||
Sanguine Love | Carmine Giovinazzo | Norberto Barba | 03.02.2010 | 14 - 131 |
CSI liðið rannsakar hina dökku hlið vampíru kúltúrsins eftir að lík konu finnst í Central Park þar sem blóð hennar hefur verið tæmt úr líkama hennar. | ||||
The Formula | Aaron Rahsaan Thomas | Matt Earl Beesley | 10.02.2010 | 15 - 132 |
Kappaksturökumaður slasast alvarlega eftir að bíll hans springur í miðri keppni og deyr síðan seinna á sjúkrahúsi. Við rannsókn málsins þá finnur liðið sönnunargögn að átt hafi verið við bílinn áður en keppni hófst. | ||||
Uncertainty Rules | Jeff Thomas | Zachary Zeiter | 03.03.2010 | 16 - 133 |
Ungur maður sem er að halda upp á 21 árs afmæli sitt finnst gangandi um göturnar alblóðugur með exi í hendi. CSI liðið finnur síðan fjögur lík á hótelherbergi, en hver er morðinginn? | ||||
Pot Of Gold | Trey Callaway | Eriq La Salle | 10.03.2010 | 17 - 134 |
Tveir ungir blaðamenn finnast myrtir við rannsókn sína á gullsvindli. | ||||
Rest in Peace, Marina Garito | Pam Veasey | Allison Liddi-Brown | 07.04.2010 | 18 - 135 |
Stella trúir ekki sönnungargögn og krufningu í máli konu sem tengist gömlu morðmáli hafi framið sjálfsmorð, stofnar hún sínu eigin lífi í hættu við rannsókn málsins. | ||||
Redemptio | Peter M. lenkov og Bill Haynes | Steven DePaul | 14.04.2010 | 19 - 136 |
Hawkes ferðast til fangelsis til þess að verða vitni að aftöku manns sem myrti systur hans. Rétt áður en aftaka á sér stað þá deyr vörður úr eitrun. Tengist það Shane Casey sem notar morðið sem truflun til þess að brjósast út úr fanelsinu. Á sama tíma þá brjótast út óeirðir á meðal fanganna. | ||||
Tales from the Undercard | Aaron Rahsaan Thomas og Steven Eidler | Skipp Sudduth | 05.05.2010 | 20 - 137 |
Maður finnst grafinn í steypu á byggingarsvæði. Rannsóknin leiðir liðið að Rómverskum bardögum og undirheimabardögum sem eru sýndir á netinu. | ||||
Unusual Suspects | John Dove og Wendy Battles | Marshall Asams | 12.05.2010 | 21 - 138 |
Mac rannsakar skotárás á 14 ára dreng, á meðan hann og 12 ára bróðir hans eru að labba heim frá skólanum. | ||||
Point of View | Pam Veasey | Alex Zakrzewski | 19.05.2010 | 22 - 139 |
Eftir að hafa særst við störf þá situr Mac heima hjá sér og fylgist með lífinu út um gluggann. Verður hann vitni að undarlegri hegðun háskólaprófessors sem á endanum leiðir til morðs. Málið verður persónulegra þegar Mac sér að Payton Driscoll er í íbúð prófessorsins. | ||||
Vacation Getaway(Part 1) | Trey Callaway og Zachary Reiter | Duane Clark | 26.05.2010 | 23 - 140 |
Shane Casey finnst og er handtekinn en nær síðan að flýja aftur. Á meðan liðið er að elta hann uppi þá fara Danny og Lindsay í frí til Long Island. Eftir að Mac kemst að því að Casey drap fyrrverandi klefafélaga sinn þá telur hann að Danny og Lindsay séu í hættu. | ||||
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „CSI: NY (season 6)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 13.03.2011 2011.
- CSI: NY á Internet Movie Database