Listi yfir CSI:Miami (8. þáttaröð)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Áttunda þáttaröðin af CSI: Miami var frumsýnd 21. september 2009 og sýndir voru 24 þættir.

Leikaraskipti[breyta | breyta frumkóða]

Þrír nýir meðlimir bætast í hópinn: myndlistasérfræðingurinn Walter Simmons af dagvaktinni (Omar Benson Miller), fyrrverandi MDPD og LAPD lögreglumaðurinn Jesse Cardoza (Eddie Cibrian) og réttarlæknirinn Dr. Tom Loman (Christian Clemenson).

Aðalleikarar[breyta | breyta frumkóða]

Þættir[breyta | breyta frumkóða]

Titill Höfundur Leikstjóri Sýnt í U.S.A. Þáttur nr.
Out of Time(2) Tamara Jaron Sam Hill 21.09.2009 1 - 168
CSI liðið leitar að Delko, á sama tíma þá lítur Horatio til ársins 1997 þegar hann stofnaði CSI liðið. Nýr starfsmaður kemur til starfa.
Hotile Takeover Corey Evett og Matt Partney Allison Liddi-Brown 28.09.2009 2 - 169
Byssumaður ræðst á rannsóknarstofuna og heldur fólki í gíslingu. Horatio tekur að sér að vera samningamaðurinn.
Bolt Action Melissa Scrivner Gina Lamar 05.10.2009 3 - 170
Þrír deyja í miðjum strandblaksleik eftir að hafa fengið raflost.
In Plane Sight Robert Hornak Larry Detwiler 12.10.2009 4 - 171
CSI liðið rannsakar morð á ríkum fjárfesta sem hafði svindlað á viðskiptavinum sínum.
Bad Seed Brian Davidson Matt Earl Beesley 19.10.2010 5 - 172
CSI liðið rannsakar andlát ungrar konu og veikinda kærasta hennar eftir að það kemur í ljós að þau höfðu smitast af alvarlegri bakteríu tengd matarræktun.
Dude, Where´s My Groom Brett Mahoney Carey Meyer 02.11.2010 6 - 173
Brúðgumi týndur og CSI liðið reynir að rekja ferðir hans eftir vilt steggjapartý.
Bone Voyage Barry O´Brien Sam Hill 09.11.2009 7 - 174
Raymond Langston (Laurence Fishburne) kemur frá Las Vegas til að aðstoða við morð með tengsl við LV. Byrjunin á CSI trílogíunni.
Point of Impact Krystal Houghton Eric Mirich 16.11.2009 8 - 175
CSI liðið rannsakar bílsslys og reyna að komast að því hver var orsökin.
Kill Clause Jeremy R. Littman Scott Lautanen 23.11.2009 9 - 176
Horatio og liðið rannsaka morð á ræstingarmanni með sérstaka líftryggingu. Á samatíma kemur dularfull kona fram úr fortíð Jesses.
Count Me Out Marc Dube Marco Black 07.12.2009 10 - 177
CSI liðið rannsakar morð á ríkisstarfsmanni, sem endar í eltingarleik um Miami og sprengingu sem setur Ryan og Nataliu í hættu.
Delko for the Defence Tamara Jaron Gina Lamar 14.12.2010 11 - 178
CSI liðið kemst að því að Delko vinnur fyrir lögfræðing þegar heimilislaus maður er sakaðu um nauðgun og morð á ríkri konu.
Show Stopper Corey Evett og Matt Partney Sam Hill 11.01.2010 12 - 179
Þegar amerísk unglingsstjarna verður alelda á miðjum tónleikum, þá þarf CSI liðið að rannsaka hinn dularfulla stjörnuheim í leit sinni að morðingjanum.
Die By the Sword Melissa Scrivner Matt Earl Beesley 18.01.2010 13 - 180
Maður er skorinn í tvennt og finnur CSI liðið tengsl við Japanska mafíu sem er á eftir ættleiddum syni mannsins. Heyrnarleysi Nataliu setur hana í hættu við rannsókn málsins.
In The Wind Brett Mahoney Allison Liddi-Brown 01.02.2010 14 - 181
Horatio og CSI liðið hefur 24 tíma til að komast að því hvort maður á dauðadeild er saklaus eður ei.
Miami, We Have a Problem Brian Davidson Sam Hill 08.02.2010 15 - 182
Lík fellur ofan af himninum og liðið uppgötvar að hann var farþegi um borð í einkageimskutlu.
L.A. Barry O´Brien Rob Zombie 01.03.2010 16 - 183
Horatio og Delko ferðast til L.A. til þess að hreinsa Cardoza af öllum sökum varðandi fölsuð sönnunargögn sem gæti komið niður á núverandi morðmáli í Miami.
Getting Axed Krystal Houghton Cary Meyer 08.03.2010 17 - 184
CSI liðið á erfitt með að finna morðingja á ritara sem var myrt með öxi.
Dishonor Marc Dube Sam Hill 22.03.2010 18 - 185
Kyle, sonur Horatio leitar eftir aðstoð föður síns þegar vinur hans hverfur.
Spring Breakdown Corey Evett og Matt Partney Larry Detwiler 12.04.2010 19 - 186
CSI liðið rannsakar þrjú mismunandi morð tengd vorfríi menntaskólanna í Miami (Spring Break).
Backfire Tamara Jaron og Melissa Scrivner DonTardino 19.04.2010 20 - 187
Andi unglingspilts eltir Calleigh þangað til hún getur fundð út hver drap hann.
Meltdown K. David Bena og Brian Davidson Matt Earl Beesley 03.05.2010 21 - 188
Sönnunargögn úr demantsráni hverfa af rannsóknarstofunni og Eric Delko snýr aftur.
Mommy Deadest Krystal Houghton og Brett Mahoney Gina Lamar 10.05.2010 22 - 189
Þegar fín húsmóðir finnst myrt, uppgötvar CSI liðið dökkt leyndarmál fjölskyldunnar.
Time Bomb Corey Evett og Matt Partney Sam Hill 17.10.2010 23 - 190
Aðstoðarsaksóknari er drepinn í bílsprengju og CSI liðið kemst svo að því hver er morðingji á meðal þeirra.
All Fall Down(1) Barry O´Brien og Marc Dube Joe Chappelle 24.05.2010 24 - 191
Raðmorðingji stríðir CSI liðinu með því að skilja eftir huldnar gátur, og eftir því sem lengra tekur að ráða gáturnar því fleiri lenda í klóm morðingjans.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]