Eddie Cibrian
Eddie Cibrian | |
---|---|
Fæddur | Edward Bryan Cibrian 16. júní 1973 |
Ár virkur | 1993 - |
Helstu hlutverk | |
Jesse Cardoza í CSI: Miami Russell Varon í Invasion Jimmy Doherty í Third Watch |
Edward Bryant „Eddie“ Cibrian (fæddur 16. júní 1973) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Invasion, Third Watch og CSI: Miami.
Einkalíf
[breyta | breyta frumkóða]Cibrian er einkabarn og er af kúbönskum-amerískum uppruna.[1] Byrjaði leikferil sinn 12 ára gamall, þegar hann lék í Coca-Cola auglýsingu. Eftir vinsældir auglýsingarinnar, kom Cibrian fram í nokkrum auglýsingum. Þegar hann byrjaði í menntaskóla þá ákvað hann að setja leiklistarferil sinn á hilluna til þess að elta uppi hina ástríðu sína – íþróttir, og meðan hann var við nám við UCLA fótboltaprógrammið, meiðsli á fyrsta ári hans setti hann til hliðar og því ákvað hann að snúa sér að leiklistarferli sínum aftur.
Í maí 2001 giftist Cibrian, Brandi Glanville en með henni á hann tvö börn.[2] Skildu þau í júlí-ágúst 2009, eftir að uppkomst að Cibrian hafði átt ástarsamband við hina giftu samleikonu sína úr Northern Lights myndinni, LeAnn Rimes.[3][4][5] [6]
Í apríl 2011 þá giftist Cibrian, LeAnn Rimes í Kaliforníu.[7]
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]Cibrian kom fljótlega fram í nokkrum auglýsingum og stuttu á eftir, kom hann fram í, Kids Killing Kids. Þetta leiddi til þess að hann fékk hlutverk í The Young and the Restless og eftir það í þáttum á borð við: The Bold and the Beautiful, Baywatch Nights, Beverly Hills, 90210, Sabrina the Teenage Witch, Saved by the Bell: The College Years og Sunset Beach.
Cibrian lék einnig í sjónvarpsmyndum á borð við: Logan's War: Bound by Honor, Jackie's Back og í sjónvarps míníseríunni In the Beginning. Helstu kvikmyndirnar sem hann hefur leikið í eru: Living Out Loud, Say It Isn't So, But I'm a Cheerleader, The Cave og Not Easily Broken.
Árið 2006, þá varð Cibrian hluti af sjónvarpsseríunni Vanished um miðja seríuna.[8] Seríunni var hætt við eftir aðeins níu þætti.[9] Næsta ár eftir, var hann ráðinn til þess að leika Jason Austin í ósýndum þætti af Football Wives, bandaríska útgáfan af breska þættinum .[10]
Cibrian hefur átt gestahlutverk í Samantha Who?, Dirty Sexy Money og Ugly Betty. Lék Jesse Cardoza í CSI: Miami frá 2009-2010.[11]
Kvikmyndir og sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
1988 | Living Out Loud | Nuddari | |
1999 | But I´m a Cheerleader | Rock | |
2001 | Say It Isn´t So | Jack Mitchelson | |
2005 | The Cave | Tyler McAllister | |
2009 | Not Easily Broken | Brock Houseman | |
2012 | Good Deeds | John | |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1993 | Save by the Bell: The College Years | Húsvörður | Þáttur: Screech Love óskráður á lista |
1994-1996 | The Young and the Restless | Matt Clark | ónefndir þættir |
1995 | CBS Schoolbreak Special | Sterkur maður | Þáttur: Kids Killing Kids |
1996 | Beverly Hills, 90210 | Casey Watkins | Þáttur: Here We Go Again |
1996 | Sabrina, the Teenage Witch | Darryl | Þáttur: Dream Date |
1996-1997 | Baywatch Nights | Griff Walker | 34 þættir |
1998 | Sunset Beach: Shockwave | Cole Deschanel | Sjónvarpsmynd |
1998 | Logan´s War: Bound by Honor | Logan Fallon | Sjónvarpsmynd |
1999 | 3deep | Eddie | Sjónvarpsmynd |
1997-1999 | Sunset Beach | Cole Deschanel | 377 þættir |
2000 | In the Beginning | Joseph | Sjónvarpsmynd |
2001 | Citizen Baines | Curtis Daniel | Þáttur: A Day Like No Other |
2003 | The Street Lawyer | Michael Brock | Sjónvarpsmynd |
2005 | Tilt | Edward ´Eddie´ Towne | 9 þættir |
1999-2005 | Third Watch | Jimmy Doherty | 92 þættir |
2005-2006 | Invasion | Russell Varon | 22 þættir |
2006 | Vanished | Alríkisfulltrúinn Daniel Lucas | 7 þættir |
2007 | Football Wives | Jason Austin | Sjónvarpsmynd |
2007 | Criminal Minds | Joe Smith | Þáttur: In Name and Blood |
2007 | Dirty Sexy Money | Sebastion Fleet | Þáttur: The Game |
1991 | Murder in High Places | Wilhoite | Sjónvarpsmynd |
2007 | Samantha Who? | Kevin | 2 þættir |
2008 | Ugly Betty | Þjálfarinn Diaz | 7 þættir |
2008 | The Starter Wife | Rannsóknarfulltrúinn Eddie La Roche | 3 þættir |
2009 | Northern Lights | Nate Burns | Sjónvarpsmynd |
2009 | Washington Field | SA Tommy Diaz | Sjónvarpsmynd |
2010 | Healing Hands | Buddy Hoyt | Sjónvarpsmynd |
2009-2010 | CSI: Miami | Jesse Cardoza | 25 þættir |
2010-2011 | Chase | Ben Crowley | 3 þættir |
2011 | The Playboy Club | Nick Dalton | 7 þættir |
2012 | Rizzoli & Isles | Dennis Rockmond | 2 þættir |
2012 | For Better or Wore | Chris | Þáttur: The Grand Old Opera |
Verðlaun og tilnefningar
[breyta | breyta frumkóða]ALMA verðlaunin
- 2002: Tilnefndur sem besti leikari í sjónvarpsseríu fyrir Third Watch.
- 2000: Tilnefndur sem nýjasti leikarinn í dramaseríu fyrir Third Watch.
Soap Opera Digest verðlaunin
- 1999: Tilnefndur sem heitasta karlstjarnan fyrir Sunset Beach.
- 1998: Tilnefndur sem besti ungi leikari fyrir Sunset Beach.
Tlvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „'Betty' spices up its salon, stories and guest stars“. usatoday.com. 23. apríl 2008.
- ↑ Chiu, Alexis (29. ágúst 2009). „Eddie Cibrian Is 'Committed to Being a Devoted Father'“. people.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. ágúst 2009. Sótt 28. ágúst 2009.
- ↑ „EXCLUSIVE: Married LeAnn Rimes Having Steamy Affair With Sexy Costar“. usmagazine.com. 17. mars 2009. Afrit af upprunalegu geymt þann 1. september 2009. Sótt 2. mars 2010.
- ↑ „EXCLUSIVE: Eddie Cibrian's Wife Confirms She's Left Him Over Affairs“. usmagazine.com. 21. júlí 2009. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. ágúst 2009. Sótt 2. mars 2010.
- ↑ Pernilla, Cedenheim (21. ágúst 2009). „LeAnn Rimes and Eddie Cibrian Take Their Love to the Links“. people.com. Sótt 28. ágúst 2009.
- ↑ „'Eddie Cibrian's Wife Sensed Attraction Between Husband & LeAnn Rimes'“. People. August 25 2009. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. september 2009. Sótt August 28 2009.
- ↑ „LeAnn Rimes and Eddie Cibrian Are Married!“. People. Sótt 23. apríl 2011.
- ↑ Ausiello, Michael (4. október 2006). „Find Out Why Gale Harold Vanished!“. tvguide.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. maí 2009. Sótt 21. nóvember 2009.
- ↑ Adalain, Josef (16. nóvember 2006). „Fox extends 'Death's' life“. variety.com. Sótt 21. nóvember 2009.
- ↑ Ausiello, Michael (27. september 2007). „Exclusive: Samantha Who? Snags Eddie Cibrian, Lost's Sanchez“. tvguide.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. október 2009. Sótt 21. nóvember 2009.
- ↑ Matt Mitovich (24. júní 2009). „CSI: Miami Gets Hotter as Eddie Cibrian Joins Cast“. TV Guide Online. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. júní 2009. Sótt 25. júní 2009.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Eddie Cibrian“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 2. mars 2010.
- http://www.cbs.com/primetime/csi_miami/bio/eddie_cibrian/bio.php Geymt 4 mars 2010 í Wayback Machine
- Eddie Cibrian á IMDb