Eddie Cibrian

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Eddie Cibrian
Eddie Cibrian
Eddie Cibrian
FæðingarnafnEdward Bryan Cibrian
Fæddur 16. júní 1973 (1973-06-16) (47 ára)
Búseta Burbank Kalifornía, Bandaríkin
Ár virkur 1993 -
Helstu hlutverk
Jesse Cardoza í CSI: Miami
Russell Varon í Invasion
Jimmy Doherty í Third Watch

Edward Bryant „Eddie“ Cibrian (fæddur 16. júní 1973) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Invasion, Third Watch og CSI: Miami.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Cibrian er einkabarn og er af kúbönskum-amerískum uppruna.[1] Byrjaði leikferil sinn 12 ára gamall, þegar hann lék í Coca-Cola auglýsingu. Eftir vinsældir auglýsingarinnar, kom Cibrian fram í nokkrum auglýsingum. Þegar hann byrjaði í menntaskóla þá ákvað hann að setja leiklistarferil sinn á hilluna til þess að elta uppi hina ástríðu sína – íþróttir, og meðan hann var við nám við UCLA fótboltaprógrammið, meiðsli á fyrsta ári hans setti hann til hliðar og því ákvað hann að snúa sér að leiklistarferli sínum aftur.

Í maí 2001 giftist Cibrian, Brandi Glanville en með henni á hann tvö börn.[2] Skildu þau í júlí-ágúst 2009, eftir að uppkomst að Cibrian hafði átt ástarsamband við hina giftu samleikonu sína úr Northern Lights myndinni, LeAnn Rimes.[3][4][5] [6]

Í apríl 2011 þá giftist Cibrian, LeAnn Rimes í Kaliforníu.[7]

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Cibrian kom fljótlega fram í nokkrum auglýsingum og stuttu á eftir, kom hann fram í, Kids Killing Kids. Þetta leiddi til þess að hann fékk hlutverk í The Young and the Restless og eftir það í þáttum á borð við: The Bold and the Beautiful, Baywatch Nights, Beverly Hills, 90210, Sabrina the Teenage Witch, Saved by the Bell: The College Years og Sunset Beach.

Cibrian lék einnig í sjónvarpsmyndum á borð við: Logan's War: Bound by Honor, Jackie's Back og í sjónvarps míníseríunni In the Beginning. Helstu kvikmyndirnar sem hann hefur leikið í eru: Living Out Loud, Say It Isn't So, But I'm a Cheerleader, The Cave og Not Easily Broken.

Árið 2006, þá varð Cibrian hluti af sjónvarpsseríunni Vanished um miðja seríuna.[8] Seríunni var hætt við eftir aðeins níu þætti.[9] Næsta ár eftir, var hann ráðinn til þess að leika Jason Austin í ósýndum þætti af Football Wives, bandaríska útgáfan af breska þættinum .[10]

Cibrian hefur átt gestahlutverk í Samantha Who?, Dirty Sexy Money og Ugly Betty. Lék Jesse Cardoza í CSI: Miami frá 2009-2010.[11]

Kvikmyndir og sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1988 Living Out Loud Nuddari
1999 But I´m a Cheerleader Rock
2001 Say It Isn´t So Jack Mitchelson
2005 The Cave Tyler McAllister
2009 Not Easily Broken Brock Houseman
2012 Good Deeds John
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1993 Save by the Bell: The College Years Húsvörður Þáttur: Screech Love
óskráður á lista
1994-1996 The Young and the Restless Matt Clark ónefndir þættir
1995 CBS Schoolbreak Special Sterkur maður Þáttur: Kids Killing Kids
1996 Beverly Hills, 90210 Casey Watkins Þáttur: Here We Go Again
1996 Sabrina, the Teenage Witch Darryl Þáttur: Dream Date
1996-1997 Baywatch Nights Griff Walker 34 þættir
1998 Sunset Beach: Shockwave Cole Deschanel Sjónvarpsmynd
1998 Logan´s War: Bound by Honor Logan Fallon Sjónvarpsmynd
1999 3deep Eddie Sjónvarpsmynd
1997-1999 Sunset Beach Cole Deschanel 377 þættir
2000 In the Beginning Joseph Sjónvarpsmynd
2001 Citizen Baines Curtis Daniel Þáttur: A Day Like No Other
2003 The Street Lawyer Michael Brock Sjónvarpsmynd
2005 Tilt Edward ´Eddie´ Towne 9 þættir
1999-2005 Third Watch Jimmy Doherty 92 þættir
2005-2006 Invasion Russell Varon 22 þættir
2006 Vanished Alríkisfulltrúinn Daniel Lucas 7 þættir
2007 Football Wives Jason Austin Sjónvarpsmynd
2007 Criminal Minds Joe Smith Þáttur: In Name and Blood
2007 Dirty Sexy Money Sebastion Fleet Þáttur: The Game
1991 Murder in High Places Wilhoite Sjónvarpsmynd
2007 Samantha Who? Kevin 2 þættir
2008 Ugly Betty Þjálfarinn Diaz 7 þættir
2008 The Starter Wife Rannsóknarfulltrúinn Eddie La Roche 3 þættir
2009 Northern Lights Nate Burns Sjónvarpsmynd
2009 Washington Field SA Tommy Diaz Sjónvarpsmynd
2010 Healing Hands Buddy Hoyt Sjónvarpsmynd
2009-2010 CSI: Miami Jesse Cardoza 25 þættir
2010-2011 Chase Ben Crowley 3 þættir
2011 The Playboy Club Nick Dalton 7 þættir
2012 Rizzoli & Isles Dennis Rockmond 2 þættir
2012 For Better or Wore Chris Þáttur: The Grand Old Opera

Verðlaun og tilnefningar[breyta | breyta frumkóða]

ALMA verðlaunin

 • 2002: Tilnefndur sem besti leikari í sjónvarpsseríu fyrir Third Watch.
 • 2000: Tilnefndur sem nýjasti leikarinn í dramaseríu fyrir Third Watch.

Soap Opera Digest verðlaunin

 • 1999: Tilnefndur sem heitasta karlstjarnan fyrir Sunset Beach.
 • 1998: Tilnefndur sem besti ungi leikari fyrir Sunset Beach.

Tlvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. „'Betty' spices up its salon, stories and guest stars". . (usatoday.com). 23. apríl 2008.
 2. Chiu, Alexis (29. ágúst 2009). „Eddie Cibrian Is 'Committed to Being a Devoted Father'. people.com. Sótt 28. ágúst 2009.
 3. „EXCLUSIVE: Married LeAnn Rimes Having Steamy Affair With Sexy Costar“. usmagazine.com. 17. mars 2009.
 4. „EXCLUSIVE: Eddie Cibrian's Wife Confirms She's Left Him Over Affairs“. usmagazine.com. 21. júlí 2009.
 5. Pernilla, Cedenheim (21. ágúst 2009). „LeAnn Rimes and Eddie Cibrian Take Their Love to the Links“. people.com. Sótt 28. ágúst 2009.
 6. 'Eddie Cibrian's Wife Sensed Attraction Between Husband & LeAnn Rimes'. People. August 25 2009. Sótt August 28 2009.
 7. „LeAnn Rimes and Eddie Cibrian Are Married!“. People. Sótt April 23, 2011.
 8. Ausiello, Michael (4. október 2006). „Find Out Why Gale Harold Vanished!“. tvguide.com. Sótt 21. nóvember 2009.
 9. Adalain, Josef (16. nóvember 2006). „Fox extends 'Death's' life“. variety.com. Sótt 21. nóvember 2009.
 10. Ausiello, Michael (27. september 2007). „Exclusive: Samantha Who? Snags Eddie Cibrian, Lost's Sanchez“. tvguide.com. Sótt 21. nóvember 2009.
 11. Matt Mitovich 24. júní 2009, „CSI: Miami Gets Hotter as Eddie Cibrian Joins Cast". TV Guide Online. Skoðað 25. júní 2009.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist