Listi yfir þjóðgarða í Noregi
Útlit
Þjóðgarðar í Noregi er 46, þar af eru 39 á meginlandinu sem þekja um 25.000 km² eða 7% lands þar, og 7 á Svalbarða sem þekja 14.500 km² eða 24% lands þar. Fyrsti þjóðgarður landsins var Rondane-þjóðgarðurinn og var stofnaður árið 1962. Sør-Spitsbergen er stærsti þjóðgarðurinn eða 13.286 km² . Stærsti þjóðgarðurinn á meginlandinu er Hardangervidda sem er 3.422 km² .
Þjóðgarðar á meginlandi Noregs
Þjóðgarðar á Svalbarða
Nafn | Stofnaður | Stærð (km²) |
---|---|---|
Sør-Spitsbergen-þjóðgarðurinn | 1973 | 5029 |
Nordvest-Spitsbergen-þjóðgarðurinn | 1973 | 3683 |
Nordre Isfjorden-þjóðgarðurinn | 2003 | 2047 |
Nordenskiöld Land-þjóðgarðurinn | 2003 | 1207 |
Sassen-Bünsow Land-þjóðgarðurinn | 2003 | 1157 |
Indre Wijdefjorden-þjóðgarðurinn | 2003 | 745 |
Forlandet-þjóðgarðurinn | 1973 | 616 |