Fara í innihald

Listi yfir þjóðgarða í Noregi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort.
Svæði undir þjóðgarða á Svalbarða. 1: Sör-Spitsbergen, 2: Nordienskjöld Land, 3: Sassen-Bünsow Land, 4: Nordre Isfjorden, 5: Forlandet, 6: Indre Wijdefjorden, 7: Nordvest-Spitsergen

Þjóðgarðar í Noregi er 46, þar af eru 39 á meginlandinu sem þekja um 25.000 km² eða 7% lands þar, og 7 á Svalbarða sem þekja 14.500 km² eða 24% lands þar. Fyrsti þjóðgarður landsins var Rondane-þjóðgarðurinn og var stofnaður árið 1962. Sør-Spitsbergen er stærsti þjóðgarðurinn eða 13.286 km² . Stærsti þjóðgarðurinn á meginlandinu er Hardangervidda sem er 3.422 km² .

Þjóðgarðar á meginlandi Noregs

Nafn Stofnaður   Stærð (km²)
Hardangervidda-þjóðgarðurinn 1981 3422
Saltfjellet-Svartisen-þjóðgarðurinn 1989 2102
Reinheimen-þjóðgarðurinn 2006 1974
Blåfjella-Skjækerfjella-þjóðgarðurinn 2004 1924
Varangerhalvøya-þjóðgarðurinn 2006 1804
Dovrefjell-Sunndalsfjella-þjóðgarðurinn 2002 1693
Breheimen-þjóðgarðurinn 2009 1671
Børgefjell-þjóðgarðurinn 1963 1447
Øvre Anárjohka-þjóðgarðurinn 1976 1409
Jostedalsbreen-þjóðgarðurinn 1991 1310
Jotunheimen-þjóðgarðurinn 1980 1155
Lomsdal-Visten-þjóðgarðurinn 2009 1102
Forollhogna-þjóðgarðurinn 2001 1062
Rondane-þjóðgarðurinn 1962 963
Reisa-þjóðgarðurinn 1986 803
Øvre Dividal-þjóðgarðurinn 1970 770
Stabbursdalen-þjóðgarðurinn 1970 747
Junkerdal-þjóðgarðurinn 2004 682
Femundsmarka-þjóðgarðurinn 1971 573
Rohkunborri-þjóðgarðurinn 2011 571
Folgefonna-þjóðgarðurinn 2005 545
Langsua nationalpark-þjóðgarðurinn 2011 537
Hallingskarvet-þjóðgarðurinn 2006 450
Skarvan og Roltdalen-þjóðgarðurinn 2004 441
Sjunkhatten-þjóðgarðurinn 2010 418
Ytre Hvaler-þjóðgarðurinn 2009 354
Færder-þjóðgarðurinn 2013 340
Lierne-þjóðgarðurinn 2004 333
Seiland-þjóðgarðurinn 2006 316
Dovre-þjóðgarðurinn 2003 289
Láhko-þjóðgarðurinn 2012 188
Rago-þjóðgarðurinn 1971 170
Ånderdalen-þjóðgarðurinn 1970 125
Øvre Pasvik-þjóðgarðurinn 1970 119
Fulufjellet-þjóðgarðurinn 2012 82,5
Møysalen-þjóðgarðurinn 2003 51
Gutulia-þjóðgarðurinn 1968 23

Þjóðgarðar á Svalbarða

Nafn Stofnaður   Stærð (km²)
Sør-Spitsbergen-þjóðgarðurinn 1973 5029
Nordvest-Spitsbergen-þjóðgarðurinn 1973 3683
Nordre Isfjorden-þjóðgarðurinn 2003 2047
Nordenskiöld Land-þjóðgarðurinn 2003 1207
Sassen-Bünsow Land-þjóðgarðurinn 2003 1157
Indre Wijdefjorden-þjóðgarðurinn 2003 745
Forlandet-þjóðgarðurinn 1973 616