Limnophila heteropylla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Limnophila heterophylla
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Græðisúruætt (Plantaginaceae)
Ættkvísl: Limnophila
Tegund:
Limnophila heterophylla

Samheiti

Terebinthina rugosa Kuntze
Tala odorata Blanco
Stemodia menthastrum Benth.
Limnophila roxburghii G. Don
Limnophila reflexa Benth.
Limnophila menthastrum Benth.
Limnophila heterophylla var. reflexa (Benth.) Hook.f.
Columnea heterophylla Roxb.
Capraria gratissima Roxb.
Adenosma triflora Seem.

Limnophila heterophylla[1] er tegund í græðisúruætt[2] sem var fyrst lýst af William Roxburgh, og fékk sitt núverandi nafn af George Bentham.[3] Hún er ættuð frá Suður- og Austur-Asíu[4] og er notuð sem skrautplanta í fiskabúrum.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

Limnophila sessiliflora

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Benth., 1835 In: Scroph. Ind. 25
  2. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
  3. „World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2019. Sótt 11. febrúar 2019.
  4. Limnophila heterophylla IUCN redlist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.