Limnophila heteropylla
Útlit
Limnophila heterophylla | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Terebinthina rugosa Kuntze |
Limnophila heterophylla[1] er tegund í græðisúruætt[2] sem var fyrst lýst af William Roxburgh, og fékk sitt núverandi nafn af George Bentham.[3] Hún er ættuð frá Suður- og Austur-Asíu[4] og er notuð sem skrautplanta í fiskabúrum.
Sjá einnig
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Benth., 1835 In: Scroph. Ind. 25
- ↑ „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
- ↑ „World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2019. Sótt 11. febrúar 2019.
- ↑ Limnophila heterophylla IUCN redlist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Limnophila heterophylla.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Limnophila heterophylla.