Lights on the Highway
Útlit
Lights on the Highway | |
---|---|
Uppruni | Íslandi |
Ár | 2003–í dag |
Stefnur | Rokk |
Meðlimir | Kristófer Jensson Agnar Eldberg Kofoed Hansen Karl Daði Lúðvíksson Þórhallur Reynir Stefánsson Stefán Örn Gunnlaugsson |
Fyrri meðlimir | Gunnlaugur Lárusson |
Lights on the Highway er íslensk hljómsveit sem spilar melódískt rokk. Hljómsveitin var virk frá 2003 til 2012 en tók þá hlé og hefur spilað slitrótt síðan. [1] Hljómsveitin syngur á ensku en gaf út lagið Leiðin heim á íslensku árið 2010 sem náði nokkrum vinsældum.
Meðlimir
[breyta | breyta frumkóða]Núverandi
[breyta | breyta frumkóða]- Kristófer Jensson - Söngur
- Agnar Eldberg Kofoed Hansen - Gítar / Söngur
- Karl Daði Lúðvíksson - Bassi
- Þórhallur Reynir Stefánsson - Trommur
- Stefán Örn Gunnlaugsson - Hljómborð
Fyrrverandi
[breyta | breyta frumkóða]- Gunnlaugur Lárusson - Gítar
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Lights on the Highway (2005)
- Amanita Muscaria (2009)
Smáskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Leiðin heim/Taxi (2010)
- Miles behind us (2018)
- Ólgusjór (2021)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Mikil spenna fyrir Lights on the Highway[óvirkur tengill] Garg. Skoðað 31. des, 2018