Levy Mwanawasa
Útlit
(Endurbeint frá Levy Patrick Mwanawasa)
Levy Patrick Mwanawasa (fæddur 3. september 1948, látinn 19. ágúst 2008) var sambískur stjórnmálamaður. Hann var forseti lýðveldisins Sambíu frá 2002 til dauðadags.
Levy Patrick Mwanawasa (fæddur 3. september 1948, látinn 19. ágúst 2008) var sambískur stjórnmálamaður. Hann var forseti lýðveldisins Sambíu frá 2002 til dauðadags.