Letursveifa
Útlit
Letursveifa | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
karlfluga
kvenfluga
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Sphaerophoria scripta Osten Sacken, 1875 | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Letursveifa[2] (fræðiheiti: Sphaerophoria scripta[3]) er algeng flugutegund á Íslandi og áberandi með gulan og svartan lit áþekkt geitungum og býflugum. Lirfurnar éta blaðlýs, en flugurnar nærast á blómasafa og frjókornum.
Útbreiðslan er holarktísk.[4][5]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 1,2 1,3 Harris, M. (1780). An exposition of English insects. Decads III, IV. árgangur. London: Robson Co. bls. 73–99, 100–138, pls. 21-30, 31–40. Sótt 16. júlí 2021.
- ↑ „Letursveifa (Sphaerophoria scripta)“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. júlí 2021. Sótt 29. júlí 2021.
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 8659447. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. desember 2019. Sótt 11. nóvember 2019.
- ↑ „Fauna europaea“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. mars 2016. Sótt 29. júlí 2021.
- ↑ Nationalnyckeln till Sveriges flora och fauna. Tvåvingar: Blomflugor: Syrphinae. Diptera: Syrphidae: Syrphinae. 2009. Artdatabanken, SLU, Uppsala, ISBN 978-91-88506-66-5
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Letursveifa.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sphaerophoria scripta.