Leppstríð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Leppstríð (e. proxy war), einnig kallað staðgöngustríð, er átök milli tveggja ríkja eða annarra aðila þar sem hvorugur aðili mætir andstæðingi sínum beint í átökum. Oft eru báðir aðilar að berjast við bandamenn hvors annars eða að hjálpa bandamönnum sínum að berjast við andstæðinga sína. Erlend ríki og stórveldi blanda sér oft í slík átök á einu svæði af pólítískum ástæðum til að því að tryggja efnhagslega hagsmuni og pólitíska stöðu sína í heimshlutanum. Stríðsátök í Sýrlandi, 2011-2018, eru dæmi um leppstríð þar sem stórveldi blanda sér í átök um yfirráð yfir Sýrlandi í því augnamiði að tryggja völd sína og hagsmuni í Mið-Austurlöndum.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Andrew Mumford (2013) Proxy Warfare and the Future of Conflict, The RUSI Journal, 158:2, 40-46, DOI: 10.1080/03071847.2013.787733
  • Alex Marshall (2016) From civil war to proxy war: past history and current dilemmas, Small Wars & Insurgencies, 27:2, 183-195, DOI: 10.1080/09592318.2015.1129172
  • „Hverjir eru vondu kallarnir í Sýrlandi og um hvað snúast átökin þar?“. Vísindavefurinn.
  • Nú hækkar hitastigið til muna (Mbl. 4. júlí 2017)
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.