Fara í innihald

Leónídas

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Leonídas)
Brjóstmynd sem talin er vera af Leónídas, gerð úr marmara.

Leónídas I (um 540 f.Kr.19. september 480 f.Kr.) var konungur í borgríkinu Spörtu frá u.þ.b. 489 f.Kr. til dauðadags. Þekktastur er hann fyrir að hafa lagt af stað með 300 öðrum Spartverjum, ásamt mörg þúsund hermönnum annarra borgríkja sem hann safnaði á leiðinni, til að verjast innrás Persa um Laugaskarð þrátt fyrir að hafa tapað þeim bardaga, þar sem Grikkjum tókst að reka Persa brott frá Grikklandi árið eftir.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.