Lenka Ptácníková
Útlit
Lenka Ptácníková | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Lenka Ptácníková | |
Fæðingardagur | 16. janúar 1976 | |
Fæðingarstaður | Tékkóslóvakía | |
Titill | stórmeistari | |
Stig | 2285 | |
Hápunktur | 2308, janúar 2007 |
Lenka Ptáčníková (fædd 16. janúar 1976 í Tékkóslavakíu) er íslenskur skákmeistari. Hún hlaut íslenskan ríkisborgararétt 28. maí 2004.[1] Hún vann titillinn Norðurlandameistari kvenna í skák 2005 og 2007.[2] Hún varð íslandsmeistari í fyrsta sinn 2006.[3]