Fara í innihald

Leka (sveitarfélag)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Leka er eyjasveitarfélag í norðvesturhluta Þrændalögs í Noregi. Fjöldi íbúa í sveitarfélaginu er 556 (2022).

Meirihluti íbúa er á aðaleyjunni Leka, þar sem bæjarstjórnin er einnig. Það er líka byggð á eyjunni Madsøya. Þorpið Gutvík á meginlandinu tilheyrir einnig sveitarfélaginu.

Sveitarfélagið Leka á landamæri að sveitarfélögunum Nærøysund í austri og Bindal (Nordlandssýsla) í norðaustri.