Fara í innihald

Le Mans

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ýmsar myndir af Le Mans

Le Mans (borið fram [lə mɑ̃]) er borg í Frakklandi sem liggur við ána Sarthe. Upphaflega var Le Mans höfuðborg héraðsins Maine en í dag er hún höfuðborg sýslunnar Sarthe sem er í héraðinu Pays de la Loire. Síðan árið 1923 hefur frægur kappakstur verið haldinn í borginni. Íbúar Le Mans eru 153.000 manns (2017).

  Þessi Frakklandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.