Fara í innihald

Laxárvogur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Laxárvogur.

Laxárvogur eða Laxvogur er vogur þar sem Laxá í Kjós gengur út í sjó. Þar eru víðáttumiklar leirur og fjölbreytt lífríki og eitt frjósamasta grunnsævi við sunnanverðan Faxaflóa. Áður fyrr var algengt að sjómenn færu í Laxvog að sækja krækling í beitu.