Laxá í Laxárdal (Skagafirði)
Jump to navigation
Jump to search
Laxá í Laxárdal, einnig kölluð Laxá á Skaga, er dragá sem rennur um Laxárdal í Skagafirði og til sjávar í Sævarlandsvík, norðan við Tindastól. Áin á upptök á Hryggjafjalli á Staðarfjöllum. Nokkur laxveiði er í ánni.
Tengill[breyta | breyta frumkóða]
- Openstreetmap Laxá í Laxárdal (Skagafirði)