Laurence-prófessor í fornaldarheimspeki
Útlit
Laurence-prófessorststaðan í fornaldarheimspeki við Cambridge-háskóla á Englandi var stofnuð árið 1930 með peningjagjöf frá Sir Perceval Maitland Laurence[1]; hún er elsta prófessorsstaðan í fornaldarheimspeki í heimi.[2].
Laurence-prófessorar í fornaldarheimspeki
[breyta | breyta frumkóða]- Francis MacDonald Cornford (1930 – 1939)
- Reginald Hackforth (1939 – 1952)
- William Keith Chambers Guthrie (1952 – 1973)
- Gwilym Ellis Lane Owen (1973 – 1982)
- Myles Frederic Burnyeat (1984 – 1996)
- Gisela Striker (1997 – 2000)
- David Neil Sedley (2000 – 2014)
- Gábor Betegh (2014 –)
Neðanmálsgreinar
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Cambridge University Alumni“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. maí 2012. Sótt 31. ágúst 2008.
- ↑ „Cambridge University Faculty of Classics Philosophy Caucus“. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. maí 2009. Sótt 31. ágúst 2008.