W.K.C. Guthrie

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

William Keith Chambers Guthrie (1. ágúst 19061981) var skoskur fornfræðingur og heimspekisagnfræðingur. Hann er þekktastur fyrir rit sitt History of Greek Philosophy í sex bindum.

Guthrie hlaut menntun sína við Dulwich College og Trinity College, Cambridge, þaðan sem hann brautskráðist 1928. Hann varð Laurence-prófessor í fornaldarheimspeki við University of Cambridge.

Helstu ritverk[breyta | breyta frumkóða]

Bækur[breyta | breyta frumkóða]

 • Orpheus and Greek Religion (1935).
 • The Greeks and their Gods (1951).
 • The Greek Philosophers from Thales to Aristotle (1960)
 • In the Beginning (1965).
 • A History of Greek Philosophy Volume I: The Earlier Presocratics and the Pythagoreans (1962).
 • A History of Greek Philosophy Volume II: The Presocratic Tradition from Parmenides to Democritus (1965).
 • A History of Greek Philosophy Volume III: The Fifth-Century Enlightenment - Part 1: The Sophists; Part 2: Socrates (1971).
 • A History of Greek Philosophy Volume IV: Plato - the Man and his Dialogues: Earlier Period (1975).
 • A History of Greek Philosophy Volume V: The Later Plato and the Academy (1978).
 • A History of Greek Philosophy Volume VI: Aristotle: An Encounter (1981).

Þýðingar[breyta | breyta frumkóða]

 • Plato, Protagoras and Meno (1956).
 • Aristotle, On the Heavens (1969).

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.