Lauren Cohan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lauren Cohan
Lauren Cohan
Lauren Cohan
Upplýsingar
FæddLauren Cohan
7. janúar 1982 (1982-01-07) (42 ára)
Ár virk2005 -
Helstu hlutverk
Bela Talbot í Supernatural
Maggie Greene í The Walking Dead
Vivian Volkoff í Chuck (sjónvarpsþáttur)
Rose í The Vampire Diaries

Lauren Cohan (fædd 7. janúar 1982) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Supernatural, The Walking Dead, Chuck (sjónvarpsþáttur) og The Vampire Diaries

Ævisaga[breyta | breyta frumkóða]

Lauren fæddist í Philadelphiu í Pennsylvaníu og bjó í Cherry Hill Township í New Jersey í æsku áður en hún fluttist í Bretlands. Móðir Laurens snérist yfir í gyðingadóm eftir að hafa gifts stjúpföður hennar. Var hún alin upp í trúnni en hún telur sjálfan sig ekki trúaða í dag.[1] Lauren útskrifaðist frá University of Winchester (King Alfred's College) þar sem hún lærði leiklist og enskar bókmenntir áður en hún ferðaðist með leikhúsi sem hún stofnaði með öðrum í háskólanum. Lauren skiptir tíma sínum og vinnu milli London og Los Angeles, ásamt því að vinna við nokkrar kvikmyndir ásamt verkefnum tengdum auglýsingum.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta sjónvarpshlutverk Cohan var árið 2007 í sápuóperunni The Bold and the Beautiful. Hefur hún síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við CSI: NY, Modern Family og Law & Order: Special Victims Unit.

Cohan lék stór gestahlutverk í Supernatural sem Bela Talbot frá 2007-2008, sem Vivian Volkoff í Chuck (sjónvarpsþáttur) árið 2011 og sem Rose í The Vampire Diaries frá 2010-2012.

Cohan hefur síðan 2011 leikið Maggie Greene í uppvakningsþættinum The Walking Dead.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta kvikmyndahlutverk Cohan var árið 2005 í The Quiet Assassin. Hefur hún síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Van Vilder 2: The Rise of Taj, Float, Casanovaog Young Alexander the Great.

Kvikmyndir og þættir[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2005 The Quiet Assassin ónefnt hlutverk
2005 Casanova Systir Beatrice
2006 Van Vilder 2: The Rise of Taj Charlotte
2008 Float' Emily Fulton
2010 Young Alexander the Great Leto
2010 Practical Lauren Lokið
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
2007 The Bold and the Beautiful Starfsmaður Forrester Creations Þáttur: ?
2007-2008 Supernatural Bela Talbot 6 þættir
2008 Valentine Johanna Clay Þáttur: Pilot
2009 Life Jackie Amos Þáttur: Initiative 38
2010 CSI: NY Meredith Muir Þáttur: Flag on the Play
2010 Cold Case Rachel Malone árið 1986 Þáttur: One Fall
2010 Modern Family Ritari Þáttur: Unplugged
2010 The Vampire Diaries Rose 5 þættir
2011 Chuck (sjónvarpsþáttur) Vivian Volkoff 5 þættir
2011 Heavenly Lily Sjónvarpsmynd
2011-2012 The Walking Dead Maggie Greene 12 þættir

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. "Fall TV Preview: Lauren Cohan" Geymt 15 janúar 2008 í Wayback Machine, American Jewish Life, September / October 2007. Accessed December 5, 2007. Eftir að hafa fluttst til Englands frá Philadelphiu þar sem helmingur af vinum hennar voru gyðingar var hún hissa á því að aðeins hún og skólamestarinn væri þau einu sem voru gyðingar.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]