Fara í innihald

Lars Ulrich

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lars Ulrich.
Lars Ulrich við trommuleik árið 2004.
Lars trommar með offorsi árið 2008.

Lars Ulrich (f. 26. desember 1963 í Gentofte) er trommuleikari þungarokkshljómsveitarinnar Metallica. Hann er fæddur og uppalinn í Danmörku og var á sínum yngri árum efnilegur tennisleikari. Hann skorti þó aga og ásetning til að ná langt í íþróttinni. Hann stofnaði Metallica ásamt James Hetfield. Árið 2017 hlaut hann Dannebrogsorðuna fyrir framlag til tónlistar.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.