Lamakkos
Útlit
Lamakkos (forngríska: Λάμαχος, Lámakhos, Lamachus), dáinn 415 f.Kr., var aþenskur herforingi sem tók þátt í herförinni til Sikileyjar árið 415 f.Kr. Gamanleikjaskáldið Aristófanes gerir grín að Lamakkosi í gamanleiknum Akarníumenn frá 425 f.Kr.