Lakkmúslitur

Skófir af tegundinni Parmelia sulcata
Lakkmúslitur er vatnsleysanleg blanda af litarefnum unnum úr skófum, sérstaklega tegundinni Roccella tinctoria. Þessi litur er er ein elsta aðferð til að finna pH-gildi (sýrustig). Blár litnus pappír verður rauður við sýru og rauður verður blár við basa.