Laelius um vináttuna
Útlit
Laelius um vináttuna oft nefnd einfaldlega Um vináttuna (á latínu Laelius de Amicitia eða De Amicitia) er rit eftir rómverska stjórnmálamanninn, heimspekinginn og rithöfundinn Marcus Tullius Cicero. Ritið er í formi samræðu milli Gaiusar Fanniusar, Muciusar Scaevola og Gaiusar Laeliusar.
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]- Laelius um vináttuna (á latínu)
Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.