Cato eldri um ellina
Útlit
(Endurbeint frá Cato Maior de Senectute)
Cato eldri um ellina eða einfaldlega Um ellina (á latínu Cato Maior de Senectute eða bara De Senectute) er rit eftir rómverska stjórnmálamanninn, heimspekinginn og rithöfundinn Marcus Tullius Cicero. Það var samið árið 44 f.Kr.
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]- Cato eldri um ellina (á latínu)