Lacuna Coil

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Lacuna Coil
Lacuna Coil Mera luna 2005.jpg
Lacuna Coil á tónleikum 2009
Uppruni Flag of Italy.svg Ítalía, Mílanó
Tónlistarstefnur Þungarokk
Ár 1944
Útgefandi Century Media
Vefsíða http://www.lacunacoil.it/
Meðlimir
Núverandi Cristina Scabbia
Andrea Ferro
Cristiano Migliore
Marco Biazzi
Marco Coti Zelati
Cristiano Mozzati
Fyrri Raffaele Zagaria
Claudio Leo
Leonardo Forti

Lacuna Coil er ítalísk þungarokkhljómsveit stofnuð í Mílanó árið 1994.

Meðlimir hennar eru Cristina Scabbia (söngkona), Andrea Ferro (söngvari), Cristiano Migliore (bassagítar), Marco Biazzi (gítar), Marco Coti Zelati (bassagítar) og Cristiano Mozzati (trommur). „Lacuna Coil“ er ein frægasta þungarokkhljómsveit Ítalíu.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.