Fara í innihald

Century Media

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Merki Century Media.

Century Media Records er þýsk tónlistarútgáfa sem sérhæfir sig í þungarokki. Hún var stofnuð í Dortmund árið 1988 en Sony Music keypti hana árið 2015 fyrir 17 milljón bandaríkjadali. Meðal hljómsveita sem hófu ferilinn hjá útgáfunni eru Devin Townsend, Nevermore og Iced Earth.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.