Lónsfjörður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Lónsfjörður er sjávarlón á Suðausturlandi. Svæðið er ríkulegt af fuglalífi og er á náttúruminjaskrá. Þúsundir álfta safnast þar saman.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]