Fara í innihald

Líbíska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Líbíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnMiðjarðarhafsriddararnir
Íþróttasamband(Arabíska: الاتحاد الليبي لكرة القدم) Knattspyrnusamband Líbíu
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariCorentin Martins
FyrirliðiAli Salama
LeikvangurTripoli leikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
120 (23. júní 2022)
36 (sept. 2012)
187 (júlí 1997)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
5-2 gegn Palestínu, 3. ág. 1953.
Stærsti sigur
21-0 gegn Múskat og Óman, 6. ap. 1966.
Mesta tap
2-10 gegn Egyptalandi, 6. ág. 1953.

Líbíska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Líbíu í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en hafnaði í öðru sæti í Afríkukeppninni árið 1982 á heimavelli.