Fara í innihald

Palestínska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Palestínska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
ÁlfusambandAFC
ÞjálfariNoureddine Ould Ali
FyrirliðiAbdelatif Bahdari
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
100 (31. mars 2022)
90 ((September 2019))
169 ((September 2010))
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
8-1 gegn Egyptalandi (Cairo,Egyptalandi 16. mars, 1953)
Stærsti sigur
11–0 gegn Gvam (Dhaka, Dh; 1 aoríl 2006)
Mesta tap
8-1 gegn Egyptalandi (Cairo,Egyptalandi 16. mars, 1953)
Heimsmeistaramót
Keppnir0
Asíubikarinn
Keppnir2 (fyrst árið 2015)
Besti árangurRiðlakeppni

Palestínska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Palestínu í knattspyrnu á alþjóðlegum vettvangi. Palestína er með eitt af yngstu landsliðum í knattspyrnu karla í Asíu, og lék fyrsta opinbera landsleik sinn 26. júlí árið 1953 gegn Egyptalandi sem fór 8-1, það er enn stærsta tap þeirra hingað til. Vegna átaka Palestína við Ísrael voru örfáir landsleikir spilaðir á sjöunda og áttunda áratugnum gegn öðrum liðum í Miðausturlöndum og Asíu. Allan níunda áratuginn lék Palestína ekki einn opinberan alþjóðlegan leik. Þetta breyttist um miðjan tíunda áratug síðustu aldar, þegar palestínska knattspyrnusambandið fékk formleg aðild að bæði aðild að FIFA og AFC.