Léttlestakerfi Björgvinjar
Útlit
Léttlestakerfi Björgvinjar (norska: Bybanen) er léttlestakerfi í Björgvin, Noregi. Kerfið var fyrst tekið í notkun þann 22. júní 2010 að viðstaddri Sonju Noregsdrottningu.[1]
Fyrstu 15 stöðvarnar fóru, norður-suður frá miðbænum til Lagunen Storsenter-verslanamiðstöðvarinnar. Árið 2017 var lestarkerfið framlengt til Flesland-flugvallarins. Árið 2022 opnaði önnur lína.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Transport på skinner etter 45 år“. Sótt 21. janúar 2011.