Léttlestakerfi Björgvinjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Léttlest í Björgvin
Mynd:Nina Aldin Thune

Léttlestakerfi Björgvinjar (norska: Bybanen) er léttlestakerfi í Björgvin, Noregi. Kerfið var fyrst tekið í notkun þann 22. júní 2010 að viðstaddri Sonju Noregsdrottningu.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Transport på skinner etter 45 år“. Sótt 21. janúar 2011.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.