Fara í innihald

Læmingjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Læmingjar
Læmingi (Lemmus lemmus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Nagdýr (Rodentia)
Ætt: Hamstrar (Cricetidae)
Ættkvísl: Lemmus
Tegundir
Læmingi í lófa.

Læmingjar (fræðiheiti: Lemmus) er ættkvísl nagdýra af ætt stúfmúsa. Þeir eru kallaðir „sannir læmingjar“ á sumum málum, en til eru nokkrar aðrar ættkvíslir læmingja. Útbreiðsla þeirra er á norðurheimskautssvæðinu, aðallega í freðmýrum. Lengd læmingja er frá 10-13,5 cm og þyngd er á bilinu 40-112 grömm. Litur þeirra er brúnn eða grár. Ólíkt læmingjum af ættkvíslinni Dicrostonyx fá ekta læmingjar ekki vetrarlit.

  Þessi spendýrsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.