Læmingi
Jump to navigation
Jump to search
Læmingi | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Lemmus lemmus: Norskur læmingi
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||||
|
Læmingi (Lemmus) er ættkvísl nagdýra af ætt stúfmúsa. Þeir eru kallaðir ekta læmingjar á sumum málum en til eru nokkrar aðrar ættkvíslir læmingja. Útbreiðsla þeirra er á holarktíska svæðinu aðallega í freðmýrum. Lengd læmingja er frá 10-13.5 sm. og þyngd er á bilinu 40-112 gr. Litur þeirra er brúnn eða grár. Ólíkt læmingjum af ættkvísl Dicrostonyx fá ekta læmingjar ekki vetrarlit.