Kviðdómur
Jump to navigation
Jump to search
![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
![]() |
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Kviðdómur er hópur fólks valinn af handahófi til að greiða úr ágreiningi í dómsmálum.
Notast er við kviðdóma í Ástralíu, Bretlandi, Bandaríkjunum og Kanada.
Kviðdómar saman standa yfirleitt af 12 manns en geta verið fleiri í umfangsmeiri málum.