Kviðdómur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Kviðdómur er hópur fólks valinn af handahófi til að greiða úr ágreiningi í dómsmálum.

Notast er við kviðdóma í Ástralíu, Bretlandi, Bandaríkjunum og Kanada.

Kviðdómar saman standa yfirleitt af 12 manns en geta verið fleiri í umfangsmeiri málum.