Kvaggi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kvaggi
Kvaggi (Equus quagga quagga)
Kvaggi (Equus quagga quagga)
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Hófdýr (Perissodactyla)
Ætt: (Equidae)
Ættkvísl: (Equus)
Tegund:
E. quagga

Undirtegundir:

E. q. quagga

Tvínefni
Equus quagga quagga
(Boddaert, 1785)
Útbreiðsla fyrir útdauða
Útbreiðsla fyrir útdauða
Samheiti

Kvaggi (fræðiheiti: Equus quagga quagga) er undirtegund sebrahests. Hann fannst einungis í Suður-Afríku þar sem hann var veiddur þar til hann var yfirlýstur sem útdauður árið 1883.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  1. Hack, M.A.; East, R.; Rubenstein, D.I. (2008). Equus quagga ssp. quagga. IUCN Red List of Threatened Species. 2008: e.T7957A12876306. doi:10.2305/IUCN.UK.2008.RLTS.T7957A12876306.en. Sótt 13 November 2021.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.