Kvaggi
Kvaggi | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Kvaggi (Equus quagga quagga)
| ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Equus quagga quagga (Boddaert, 1785) | ||||||||||||||||
![]() Útbreiðsla fyrir útdauða
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Listi
|
Kvaggi (fræðiheiti: Equus quagga quagga) er undirtegund sebrahests. Hann fannst einungis í Suður-Afríku þar sem hann var veiddur þar til hann var yfirlýstur sem útdauður árið 1883.
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Hack, M.A.; East, R.; Rubenstein, D.I. (2008). „Equus quagga ssp. quagga“. IUCN Red List of Threatened Species. 2008: e.T7957A12876306. doi:10.2305/IUCN.UK.2008.RLTS.T7957A12876306.en. Sótt 13. nóvember 2021.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist kvagga.