Fara í innihald

Krummavísa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Krummi krunkar úti)
Krummavísa (Íslenzk þjóðlög 1906)

Krummavísa eða Krummi krunkar úti er íslensk lausavísa eða barnagæla sem sungin er við geysivinsælt íslenskt þjóðlag. Lagið kom út í bókinni Íslenzk þjóðlög eftir Bjarna Þorsteinsson 1906. Bjarni segist hafa lært það af Ólafi Davíðssyni en hann sagðist hafa lært það í æsku í Sléttuhlíð[1].

Krummi krunkar úti,
kallar á nafna sinn:
„Ég fann höfuð af hrúti
hrygg og gæruskinn.“
::Komdu nú og kroppaðu með mér,
krummi nafni minn.::
  1. Bjarni Þorsteinsson (1906). Íslenzk þjóðlög. Siglufjarðarprentsmiðja: 510. (Bækur.is)
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.