Kristján Einar Kristjánsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kristján Einar Kristjánsson
Kristján Einar Kristjánsson
Fæddur 8. janúar 1989
Garðabær, Ísland
Starf/staða Kappakstursmaður í F3
Heimasíða kristjaneinar.com

Kristján Einar Kristjánsson (fæddur 8. janúar 1989) er íslenskur kappakstursmaður sem keppir í Formúlu 3 mótaröðinni.

Kristján hóf að stunda go-kart kappakstur fjórtán ára gamall.