Fara í innihald

Krabbakló

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Krabbakló

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Kransjurtabálkur (Alismatales)
Ætt: Froskabitsætt (Hydrocharitaceae)
Ættkvísl: Stratiotes
Tegund:
S. aloides

Tvínefni
Stratiotes aloides
L.[1]
Samheiti

Stratiotes aloides submersa Glück, no Latin descr.
Stratiotes generalis E.H.L.Krause
Stratiotes ensiformis Gilib., opus utique oppr.
Stratiotes aquaticus Pall.
Stratiotes aculeatus Stokes

Krabbakló (fræðiheiti: Stratiotes aloides[2]) er vatnajurt af froskabitsætt. Jurtin er með hvirfingstæð striklaga þorntennt blöð. Húm kemur upp á yfirborð vatnsins yfir blómgunartíman og skartar hvítri blómakrónu. Blómgunartíminn er í júlí til ágúst. Hún vex í Evrópu frá Helsingjalandi og Austurbotni suður til Tyrklands, frá Bretlandi austur í V-Síberíu.[3] Innflutt í Frakklandi og Írlandi.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. L. (1753) , In: Sp. Pl.: 535
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43224975. Sótt 6. nóvember 2023.
  3. „Stratiotes aloides L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 6. nóvember 2023.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.