Kríulilja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kríulilja

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. purdyi

Tvínefni
Fritillaria purdyi
Eastw.

Fritillaria purdyi, er sjaldgæf tegund blómstrandi plantna af liljuætt. Hún er upprunnin frá norðvestur Kaliforníu þar sem hún vex í serpentine jarðvegi í fjöllunum. Hún hefur einnig fundist í Josephine County, Oregon.[1][2]

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Fritillaria purdyi er fjölær laukplanta með uppréttann stöngul frá 10 - 40 sm á hæð. Leaves are ovate, up to 10 centimeters long. Sléttur stöngullinn er með sveip af bjöllulaga blómum. Hvert blóm hefur 6 hvíð krónublöð með brúnfjólubláum rákum eða blettum og með bleikum blæ.[3][4][5]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.