Fara í innihald

Kríton (Platon)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessi grein fjallar um
samræður eftir Platon
1. fjórleikur:
Evþýfron
Málsvörn Sókratesar
KrítonFædon
2. fjórleikur:
KratýlosÞeætetos
Fræðarinn
Stjórnvitringurinn
3. fjórleikur:
ParmenídesFílebos
SamdrykkjanFædros
4. fjórleikur:
Alkibíades IAlkibíades II
HipparkosElskendurnir
5. fjórleikur:
ÞeagesKarmídes
LakkesLýsis
6. fjórleikur:
EvþýdemosPrótagóras
GorgíasMenon
7. fjórleikur:
Hippías meiriHippías minni
JónMenexenos
8. fjórleikur:
KleitofonRíkið
TímajosKrítías
9. fjórleikur:
MínosLögin
EpinomisBréf
Verk utan fjórleikja:
(Almennt talin ranglega eignuð Platoni
að eftirmælunum undanskildum)
SkilgreiningarUm réttlætið
Um dygðinaDemodókos
SísýfosHalkýon
EryxíasAxíokkos
Eftirmæli

Kríton er stutt en mikilvæg sókratísk samræða eftir forngríska heimspekinginn Platon. Viðfangsefni samræðunnar er siðfræði, stjórnspeki og réttarheimspeki. Í henni ræðast við Sókrates og vinur hans, auðmaðurinn Kríton, um réttlæti, ranglæti og löghlýðni. Samræðan á sér stað árið 399 f.Kr. eftir að Sókrates hafði verið dæmdur sekur fyrir að spilla æskulýð Aþenuborgar og dæmdur til dauða og situr í fangelsi og býður eftir aftökunni.

Sókrates telur að það sé ekki ásættanlegt að bregðast við ranglæti með ranglæti og hafnar boði Krítons um að aðstoða hann við að flýja úr haldi. Í samræðunni kemur hugmyndin um samfélagssáttmálann í fyrsta sinn fyrir í vestrænni heimspeki.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.