Konungskoman 1956

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Konungskoman 1956 er opinber heimsókn Friðriks 9. Danakonungs til Íslands 1956 en sú heimsókn var fyrsta heimsókn erlends þjóðhöfðingja til landsins eftir að það varð lýðveldi. Heimsóknin varð til að bæta samskipti landanna sem þá voru viðkvæm vegna handritamálsins og sjálfstæðisyfirlýsingar Íslands árið 1944.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sögugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.