Konungskoman 1956
Útlit
Konungskoman 1956 var opinber heimsókn Friðriks 9. Danakonungs til Íslands 10. apríl, 1956, en sú heimsókn var fyrsta heimsókn erlends þjóðhöfðingja til landsins eftir að það varð lýðveldi. Heimsóknin varð til að bæta samskipti landanna sem þá voru viðkvæm vegna handritamálsins og sjálfstæðisyfirlýsingar Íslands árið 1944.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Gestur og gestgjafi ritgerð eftir Áslaugu Lovísu Bílddal Gunnarsdóttur