Kollsveinn rammi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kollsveinn rammi var landnámsmaður í Skagafirði. Hann nam land á milli Gljúfurár í Viðvíkursveit og Þverár í Blönduhlíð. Landnámsjörð hans nefndist Kollsveinsstaðir samkvæmt Landnámabók en sá bær er ekki lengur til og óvíst hvar hann var. Landnáma segir að hann hafi haft blót á Hofsstöðum.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Landnámabók“.
  • Ólafur Lárusson (1940). Landnám í Skagafirði. Sögufélag Skagfirðinga.